Ég?

Ég útskrifaðist úr heimspeki 2013. Síðan þá hef ég ferðast, skrifað og farið á sjó. Þessa dagana er ég í mastersnámi í Ritlist.

Takk fyrir að sýna mér áhuga, ég hef örugglega áhuga á þér en ég veit ekki hver þú ert. Þú ert vitlausu megin við þetta tæki.